Svefn-g-englar
Sigur Ros
Letra

+A
-A
LETRA (VER LETRA CON ACORDES)

Ég er kominn aftur
Inn í þig
þAð er svo gott að vera hér
En stoppa stutt við
Ég flýt um í neðansjávar hýðI
Á hóteli
Beintengdur við rafmagnstöfluna
Og nærist
En biðin gerir mig leiðan
Brot hættan sparka frá mér
Og kall á - verð að fara - hjálp
Ég spring út og friðurinn í loft upp
Baðaður nýju ljósi
Ég græt og ég græt - aftengdur
Ónýttur heili settur á brjóst
Og mataður af svefn-g-englum



COMENTARIOS

Aún no hay comentarios,

¡escribe el primero!

Para hacer una pregunta o dejar un comentario sobre esta canción, debes estar LOGUEADO

Las canciones más tocadas de Sigur Ros


Nuestro servidor se demoró 0.14 segundos en generar esta página. Eso fue realmente muy rápido!